Straumspila efni
Hægt er að straumspila myndir og myndskeið í símanum yfir í tæki sem styðja DLNA,
til dæmis sjónvörp.
Notaðu símann til að straumspila efni á DLNA-tækinu þínu
1 Veldu >
DLNA-spil.
og DLNA-tækið þitt.
Ef síminn þinn getur ekki greint nein tæki eru e.t.v. ekki DLNA-tæki af
birtingargerð í boði á þráðlausa netinu þínu. Kannaðu hvort þú getur notað DLNA-
tækið til að skoða efnið á símanum þínum.
2 Til að straumspila myndir skaltu velja
Myndir
. Til að straumspila myndskeið skaltu
velja
Myndskeið
. Til að straumspila tónlist skaltu velja
Tónlist
.
3 Veldu mynd, myndskeið eða lag.
92
Afþreying
Tenging við DLNA-tækið opnast sjálfkrafa. Þegar efni er flutt yfir á DLNA-tækið
birtist
.
Þú getur líka stækkað mynd eða straumspilað hluta af mynd.
Straumspilun myndahluta
1 Veldu myndina, settu tvo fingur á skjáinn og færðu þá saman eða sundur til að
klippa svæðið til.
Ábending: Klippta svæðið er fært til með því að halda fingri á því og draga það til.
2 Til að hefja straumspilun á skorna svæðinu lyftirðu fingrinum.
Myndin er flutt yfir í DLNA-tækið þitt eftir 3 sekúndur. Til að hefja flutning strax
pikkarðu á svæðið.
Notaðu DLNA-tækið til að straumspila efni sem er vistað í símanum þínum
1 Veldu >
Stillingar
og
Tengingar
>
DLNA-netþjónn
>
DLNA-netþjónn
>
Kveikt
.
2 Notaðu DLNA-tækið til að finna símann þinn og skoðaðu svo efni símans þíns í
DLNA-tækinu.
Ábending: Til að opna DLNA-netþjónn á fljótlegan hátt skaltu bæta DLNA-netþjónn
græjunni við heimaskjáinn. Til að bæta henni við heldurðu fingri á auðu svæði á
heimaskjánum og velur svo
Bæta við græju
og græjuna.
Afþreying
93