Nokia 603 - Um DLNA-spilun

background image

Um DLNA-spilun
Veldu >

DLNA-spil.

.

Viltu skoða myndir eða myndskeið í símanum þínum eða öðru tæki, t.d. sjónvarpi? Eða

hlusta á tónlist úr símanum þínum í græjunum heima? Með DLNA-spil., geturðu

streymt miðlaefni þráðlaust á DLNA-tækin þín.

Þú þarft eftirfarandi:

Þráðlaust staðarnet. Besta útkoman fæst með því að tengja DLNA-tækið við

þráðlausa beininn með kapli.

Þráðlaust staðarnet virkjað í símanum þínum og hann þarf að vera tengdur við

sama þráðlaust staðarnet og DLNA-tækið.

Til eru mismunandi tegundir DLNA-tækja. Ef þú getur notað símann til að tengjast

tækinu og stjórna straumspiluninni þá er tækið birtir. Ef þú getur notað tækið til að

skoða efni símans er það spilari. Til að komast að því hvaða gerð af DLNA-tæki þú ert

með geturðu flett upp í notandahandbókinni um tækið.

Nánari upplýsingar um uppsetningu þráðlaust staðarnet-tengingar er að finna á

www.nokia.com/support.