Nokia 603 - Finna og vista útvarpsstöðvar

background image

Finna og vista útvarpsstöðvar
Leitaðu að uppáhalds útvarpsstöðvunum þínum og vistaðu þær svo að þú getir

hlustað á þær síðar.

Veldu >

FM-útvarp

.

Í fyrsta skipti sem þú notar FM-útvarpið leitar forritið sjálfkrafa að útvarpsstöðvum.

Ef engar útvarpsstöðvar finnast er hægt að stilla tíðni handvirkt. Einnig er hægt að

nota sjálfvirka leit síðar.

Stilla tíðni handvirkt

1 Veldu táknið

> >

Slá inn tíðni stöðvar

.

2 Tíðnin er stillt með upp- og niður-örvunum. Tækið styður tíðnisvið 87,5–108,0

MHz.

Leit að öllum tiltækum stöðvum
Veldu táknin > .