Takkar á takkaborðinu
1 Stafatakkar
2 Stafa-/tölustafatakki - Til að slá inn sérstafi eða tölustafi.
3 Lokunartakki - Takkaborðinu lokað.
4 Tungumálatakki - Skipt á milli tungumála texta. Birtist aðeins þegar fleiri en eitt
tungumál hafa verið valin.
5 Bil-/færslutakki – Til að setja inn bil eða færa bendilinn yfir í næstu línu. Önnur
notkun fer eftir samhengi. Í vafranum er bendillinn til dæmis notaður til að opna
vefsíðu.
6 Broskarlatakki
7 Bakktakki - Eyða staf.
8 Skiptitakki - Skipt milli hástafa og lágstafa. Ekki er víst að þetta sé í boði fyrir öll
tungumál.