Vefsíðu leyft að nota staðsetningarupplýsingar
Veldu >
Vefur
.
Vefsvæði kunna að óska eftir upplýsingum um staðsetningu þína, til dæmis til að
sérsníða upplýsingarnar sem birtast þér. Ef þú leyfir vefsvæði að nota upplýsingar um
staðsetningu þína geta þær upplýsingar verið sýnilegar öðrum, eftir því um hvaða
vefsvæði er að ræða. Lestu stefnu vefsvæðisins um gagnaleynd.
Veldu
Leyfa einu sinni
eða
Leyfa alltaf
ef beiðni birtist.
Lokað á aðgang vefsíðu að staðsetningarupplýsingum
1 Veldu
>
Stillingar
>
Gagnaleynd
>
Staðsetningarheimildir
.
2 Haltu fingri á vefsíðunni og veldu
Eyða
.
72
Internet
Lokað á aðgang allra vefsíðna að staðsetningarupplýsingum
Veldu
>
Stillingar
>
Gagnaleynd
>
Eyða vefgögnum
>
Leyfi til staðarákv.
.