Notaðu aðskildar dagbækur fyrir vinnu og frítíma
Þú getur haft fleiri en eina dagbók. Búðu til eina fyrir vinnuna og aðra fyrir frítímann.
Veldu >
Dagbók
.
Búðu til nýja dagbók
1 Veldu táknin
>
Dagbækur
> .
2 Sláðu inn heiti og veldu litakóða fyrir dagbókina.
3 Tilgreindu sýnileika dagbókarinnar. Þegar dagbók er falin sjást dagbókarfærslur
og áminningar hvorki á mismunandi dagbókarskjám né á heimaskjánum.
4 Veldu táknið
.
Stillingum dagbókar breytt
1 Veldu dagbókina sem þú vilt breyta á skjánum Dagbækur.
2 Breyttu nafni, lit og sýnileika.
3 Veldu táknið
.
Bæta færslu við tiltekna dagbók
1 Til að setja inn dagbókarviðburð velurðu táknið og svo dagbókina.
2 Fylltu reitina út og veldu
Vista
.
Litakóðar sýna hvaða dagbók viðburður tilheyrir.
Klukka og dagbók
97