Gengið á áfangastað
Þegar þú þarft að fá leiðsögn fyrir göngu sýnir Kort þér leiðir yfir torg, í gegnum
almenningsgarða, göngugötur og jafnvel verslunarmiðstöðvar.
Veldu >
Kort
.
1 Veldu stað og svo upplýsingasvæði staðarins efst á skjánum.
2 Veldu
Leiðbeina
>
Ganga hingað
.
Sjálfgefið er að kortið snúi í norður.
Snúa kortinu í þá átt sem þú gengur
Veldu . Til að snúa kortinu aftur í norður velurðu aftur.
Einnig er hægt að velja hvernig leið gönguleiðsögn á að fylgja.
62
Kort
Göngustilling valin
1 Veldu
>
Stillingar
>
Kort og ganga
>
Leiðarstillingar
.
2 Veldu
Kjörleið
>
Götur
eða
Bein lína
.
Bein lína
er gagnlegt utan vega, þar sem göngustefnan er sýnd.
Þegar þú gengur geturðu skoðað upplýsingar, líkt og vegalengd og meðalhraða, á
mælaborðinu.
Ferðamælirinn skoðaður á mælaborðinu
Veldu
>
Mælaborð
á leiðsöguskjánum fyrir göngu.
Ferðamælirinn núllstilltur
Veldu
>
Endurstilla
. Til að núllstilla alla teljara velurðu
>
Endurstilla allt
.
Það fer eftir GPS-tengingunni og gæðum hennar hve nákvæmur áfangamælirinn er.