Um póstforritið
Veldu >
Póstur
.
Hægt er að flytja póst sjálfkrafa úr netfanginu þínu í símann og lesa póst, svara honum
og flokka hann hvar sem er. Þú getur bætt nokkrum tölvupósthólfum við símann og
opnað þau á heimaskjánum.
Það gæti þurft að greiða fyrir sendingu og móttöku pósts í símann. Upplýsingar um
hugsanlegan kostnað fást hjá þjónustuveitunni.
Póstur er sérþjónusta og er hugsanlega ekki í boði í öllum löndum.