Heimaskjárinn sérsniðinn
Viltu hafa uppáhalds landslagsmyndina þína eða myndir af fjölskyldunni í bakgrunni
heimaskjásins? Þú getur einnig breytt veggfóðrinu og endurraðað hlutum á hverjum
heimaskjá fyrir sig að vild.
Skipt um veggfóður
Haltu fingri á auðu svæði á heimaskjánum og veldu
Breyta veggfóðri
.
Ábending: Sæktu fleiri bakgrunnsmyndir í Nokia-versluninni. Nánari upplýsingar er að
finna á www.nokia.com/support.
Hlutum endurraðað á heimaskjánum
Smelltu á hlut og dragðu hann yfir á nýjan stað.
Sérstillingar og Nokia-verslunin
33
Ábending: Hægt er að draga hluti og sleppa þeim á milli ólíkra heimaskjáa.
Bæta við nýjum heimaskjá
Veldu
>
Bæta við öðrum heimaskjá
.