Nokia 603 - Afritun tengiliða eða mynda milli síma

background image

Afritun tengiliða eða mynda milli síma
Hægt er að nota Bluetooth endurgjaldslaust til að samstilla og afrita tengiliði, myndir

og annað efni milli tveggja samhæfra Nokia-síma.

Veldu >

Stillingar

>

Tengingar

>

Gagnaflutningur

>

Símaflutningur

.

1 Veldu úr eftirfarandi:

— Afrita efni úr öðrum síma.

— Afrita efni í annan síma.

— Gögn samstillt milli tveggja síma.

2 Veldu símann sem þú vilt tengjast við og paraðu símana. Kveikja þarf á Bluetooth

í báðum símunum.

3 Sláðu inn lykilorð ef hinn síminn krefst þess. Lykilorðið, sem þú getur valið sjálfur,

þarf að slá inn í báða símana. Lykilorð er fyrirfram skilgreint í sumum símum.

Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók hins símans.
Lykilorðið er aðeins gilt fyrir þá tengingu sem er virk.

4 Veldu efnið og

Í lagi

.