Minniskort verndað með lykilorði
Viltu verja minniskortið gegn óleyfilegri notkun? Þú getur stillt lykilorð til að vernda
gögnin.
1 Veldu >
Skrár
.
2 Styddu í stutta stund á minniskort og veldu
Velja lykilorð
í sprettivalmyndinni.
3 Sláðu inn lykilorð.
Halda skal lykilorðinu leyndu og geyma það á öruggum stað fjarri minniskortinu.