
Hringt í talhólfið
Hægt er að framsenda símtöl í talhólf þar sem þeir sem hringja geta skilið eftir
skilaboð ef þú svarar ekki. Talhólfið er sérþjónusta.
Veldu táknið á heimaskjánum og haltu inni 1.
Símanúmeri talhólfsins breytt
1 Veldu >
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Talhólf
.
2 Haltu fingri á pósthólfinu og veldu
Breyta númeri
.
3 Sláðu inn númerið (þú færð það hjá símafyrirtækinu þínu) og veldu
Í lagi
.