Nokia 603 - Notaðu röddina til að hringja í tengilið

background image

Notaðu röddina til að hringja í tengilið
Hægt er að hringja úr símanum og stjórna honum með röddinni.

Raddskipanir eru ekki háðar rödd þess sem talar. Skipanir eru búnar til sjálfkrafa með

símanum þínum.

Þegar tengiliðum er bætt við eða raddskipunum er breytt skal ekki gefa þeim mjög

stutt eða áþekk nöfn.

Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í hávaðasömu umhverfi eða í

neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta eingöngu á raddstýrt val við allar aðstæður.

Þegar þú notar raddstýrða hringingu er hátalarinn í notkun. Haltu símanum nálægt

þér þegar þú gefur raddskipunina.

Sími

41

background image

1 Haltu hringitakkanum inni á heimaskjánum. Ef samhæft höfuðtól með

höfuðtólstakka er áfast skaltu halda höfuðtólstakkanum inni.

2 Stutt hljóðmerki heyrist og

Tala nú

birtist. Berðu nafnið sem er vistað hjá

tengiliðnum skýrt fram.

3 Síminn spilar tilbúið raddmerki fyrir tengiliðinn á því tungumáli sem er valið í

símanum og birtir nafnið og símanúmerið. Til að hætta við raddstýrða hringingu

velurðu

Hætta

.

Hlusta á raddmerki tengiliðar

1 Veldu tengilið og svo táknið

>

Um raddmerki

.

2 Veldu upplýsingar um tengilið.

Ef nokkur númer eru vistuð hjá nafni er einnig hægt að bera fram nafnið og gerð

númersins, svo sem farsími eða heimasími.