Nokia 603 - Minnismiði skrifaður

background image

Minnismiði skrifaður

Auðvelt er að týna minnismiðum sem eru skrifaðir á pappír. Í stað þess að skrifa

þá niður geturðu vistað minnismiðana þína og lista í símanum til að tryggja að þeir

séu alltaf við höndina. Þú getur einnig sent minnismiðana þína til vina og vandamanna.

Veldu >

Minnism.

.

1 Veldu og skrifaðu textann í reitinn.
2 Veldu

Vista

.

Minnismiði sendur
Opnaðu minnismiðann og veldu

>

Senda

og sendiaðferð.