Nokia 603 - Skilgreint hvernig síminn tengist netinu

background image

Skilgreint hvernig síminn tengist netinu
Síminn leitar sjálfkrafa að og tengist þekktu tiltæku netkerfi þegar þörf er á

nettengingu. Valið byggist á tengistillingum, nema stillingar bundnar tilteknum

forritum séu í gildi.

Veldu >

Stillingar

og

Tengingar

>

Stillingar

.

Notkun gagnatengingar
Veldu

Gögn

>

Kveikt

.

Notkun gagnatengingar erlendis
Veldu

Leyfa gagnanotkun

>

Allsstaðar

.

Það að nota gagnatengingu til að tengjast við internetið erlendis getur hækkað

flutningskostnaðinn umtalsvert.

Tengingar 101

background image

Einnig er hægt að stilla símann þannig að það noti aðeins gagnatengingu í heimakerfi

eða heimalandi.

Nota aðeins þráðlaus staðarnet
Veldu

Gögn

>

Slökkt

.

Aðgangsstaður getur verið gagnatenging eða tenging við þráðlaust staðarnet.

Hægt er að vista aðgangsstaði á lista og forgangsraða þeim á listanum.

Dæmi: Ef aðgangsstaður fyrir þráðlaust staðarnet er settur framar en aðgangsstaður

fyrir gagnatengingu á listanum mun síminn ávallt reyna að tengjast fyrst við

aðgangsstað þráðlausa staðarnetsins og aðeins tengjast við aðgangsstað

gagnatenginga ef þráðlausa staðarnetið er ekki tiltækt.

Nýjum aðgangsstað bætt við lista.
Veldu

Nettengileiðir

>

Aðgangsstaður

.

Forgangsröð aðgangsstaðar breytt á netlistanum

1 Veldu

Nettengileiðir

>

Internet

.

2 Veldu aðgangsstað og haltu honum inni, og veldu

Breyta forgangi

á

sprettivalmyndinni.

3 Smelltu á þann stað á listanum sem færa skal aðgangsstaðinn á.